Bátavörur

 • -27%
  kr.24.500 kr.17.800

  Eldsneytis Vatnsskilja

  Eldsneytissía fyrir díselolíu – Hentar í vörubíla, báta og önnur atvinnutæki. – Takmarkað magn.

 • -20%
  kr.187.488 kr.150.000

  Garmin GPSMAP 3206c

  Garmin GPSMAP 3206c  tækið er radar samhæft, dýptarmæla samhæft, AIS samhæft, DSc samhæft, Sýnir flóðatöflur, Upplýsir um sólstöðu, BlueChart g2 sjókorta samhæft

 • kr.12.704

  GPS/USB lykill fyrir fartölvu

  GPS móttakari fyrir fartölvur – Þú einfaldlega plöggar þessum fyrirferðalitla GPS/USB lykli í fartölvuna þína og breytir henni í GPS ferðaplotter. – Einfalt og ódýrt.

 • kr.14.588

  Handhægt fiskleitartæki og dýptarmælir

  Nú mega fiskarnir vara sig. – það er algjör óþarfi að dvelja langtímunum saman við að berja vatnið/sjóinn og verða ekki var við fisk.

 • -34%
  kr.149.000 kr.98.500

  Vindmylla 400w – 600w / 12 volt

  Við erum að fá til sölu þessa laufléttu og kraftmiklu vindmylla sem hentar fyrir sumarbústaðinn, bátinn eða útihúsið. – Til afgreiðslu í næstu viku.