- Lýsing
- Umsagnir (0)
Lýsing
Laufléttur vindhraðamælir fyrir áhugamenn hvort sem er á sjó, landi eða lofti. – Mælir vindhraða og hitastig.
Vinnslusvið:
Vindhraða á bilinu 0-30m/s
Hitastig -10 – 45°C
Mælir m/s, Km/h, ft/min, hnúta, mph.
Sýnir hitasti á skjá °C og °F
LCD baklýsing
Slekkur sjálfvirkt á sér eftir notkun
Aflgjafi: 3v rafhlaða sem fylgir með í pakkanum.
Hentug græja fyrir seglbátaeigendur, fiskimenn, módelflugmenn og svifvængja-stjórnendur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn. Skrifa umsögn