- Lýsing
- Umsagnir (0)
Lýsing
Ekkert vesen með þennan spilara, – þú tengir hann við USB raufina í tölvunni þinni og færir gögnin yfir á spilarann. Magic spilaranum fylgir USB tengibúnaður til að spila efni disksins á sjónvarps- eða LSD skjá.
Einfaldleiki, – engir reklar eða innstillingar á flóknum hugbúnaði, þú einfaldlega stingur spilaranum í samband og byrjar áhorf á myndefni eða hefur gagnaflutning.
Vinnur með eftirfarandi gögn:
– Video: MPEG-1 (AVI, MPG, DAT), MPEG-2 (AVI, VOB), MPEG-4 (AVI, DivX, XviD)
– Audio: Wave, AAC, WMA, MP3
– Picture: BMP, TIFF, PNG, GIF, JPEG
# Tengingar:
– USB inn (mini)
– USB út (Host)
– VGA út
– Composite Video (AV)
– Component Video (YUV, YPbPr)
– DC inn
– SD/MMC/MS
– AF/Á
# USB: Háhraða 2.0
# Minniskorta tengi Formats: SD, MMC, MS, MS Pro
# Tungumál: Enska, Spænska, Franska, German, Ítalska, Sænska, Rússneska, Portúgalska, Danska og fleiri.
Upplýsingar frá framleiðanda:
* HDD marmiðlunarspilari með 250GB hörðum diski
* Chipset: ES6461
* Upplýsingar um harðan disk:
– Sæti fyrir SATA 2.5 tommu drif
– Inniheldur HDD stærð: 250GB
– Kerfi vinnur með: FAT32, NTFS
– Þegar formötuð kerfisgögn: FAT32
* Straumlýsing m.a.:
– Inntak: AC100-240V 50/60HZ 0.45A
– Úrtak: DC5.6V 2A
* Ummál: 140x88x25 (mm)
* Framleiðslunúmer: W8JKK0123DH3
Í pakkanum er:
Margmiðlunarspilari
Harður diskur,250GB 2.5″ SATA
Fjarstýring
220 volta evrópu tengill
USB kaplar
AV kaplar
Skrúfjárn, (ef skipta þarf út hörðum diski).
Viðeigandi aukakaplar
Notendahandbók á ensku
Ferðaplögg, (ef þú ert á ferðalagi erlendis).
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn. Skrifa umsögn