Ljós með hreyfiskyjara – Margar stillingar
Rafhlaðan endist vel. Bráðsnjallt ljós sem hentar til margvæislegra nota, svo sem í flestar gerðir af skápum og skúffum. Við stiga og í göngum. Hentar sem næturljos í andyri húsa og á salernum. Ljós sem kveikir sjalfkrafa á sér þegar hurðir eru opnaðar, svo sem á bílskúr og eða geymslu og m.fl.
- Lýsing
- Umsagnir (0)
Lýsing
Rafhlaðan endist vel. Bráðsnjallt ljós sem hentar til margvæislegra nota, svo sem í flestar gerðir af skápum og skúffum. Við stiga og í göngum. Hentar sem næturljos í andyri húsa og á salernum. Ljós sem kveikir sjalfkrafa á sér þegar hurðir eru opnaðar, svo sem á bílskúr og eða geymslu og m.fl.
Tæknilýsing:
Wött: 1.5W
Spenna: 5V
Ljós Heimild: 33pcs SMD4014 LED
Rafhlaða: 800mAh litíum endurhlaðanleg rafhlaða
Í hleðslu: Sýnir blátt ljós
Full hlaðið: Sýnir rautt ljós
Hleðslutími: 4-6 klst
Litur ljóss: Hvítt
LED lumen: 170lm
Skynjunar horn: 120 gráður
Nema fjarlægð: allt að 3m (ca. 10ft)
Stærð ljóss: 240 * 40 * 18mm
Hleðsla: Nota má USB tengi tölvu eða eigið 5 volta símahleðslutæki. Hleðslusnúra fylgir.
Hleðslutími: u.þ.b. 4 klukkustundir (þegar full hlaðið sýnir gaumljós blátt.
4 stillingar:
Stilling 1 (Alltaf Virkt): Ýtt er á litla rofann á enda ljóssins í ca. 2 sekúndur til að kveikja. Ljósið logar meðan rafhlaða endist.
Stilling 2 (Hreyfi- og ljósskynjari): Þegar kveikt hefur verið á ljósinu skal ýtt stutt á rofann, grænt ljós blikkar á gaumljósi í 1 sekúndu. Ljósið er þá í hreyfi og birtuham.
Stilling 3 (Aðeins hreyfiskynjari): Hafa kveikt á ljósi, ýta tvisvar á litla rofann, rautt gaumljós blikkar í 1 sekúndu. Þessi stilling er mest sparandi fyrir rafhlöðu.
Stilling 4 (AF): Ýttu á rofann í allt að 2 sekúndur til að slökkva á ljósinu.
Pakki innihald:
1 x undir skápsljós
1 x Botn með segli og límrönd
1 x USB snúru
1 x notendaleiðbeiningar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn. Skrifa umsögn