kr.14.589

Innrauður stafrænn hitamælir

Hitamælirinn skráir hitastig úr fjarlægð, tilvalinn fyrir hvern og einn sem hefur umsjón með vélum og tækjabúnaði. Vélamenn geta fylgst með hita í loftstokkum og heitavatnslögnum….

Vörunúmer: 8695 Flokkar: , ,
  • Lýsing
  • Umsagnir (0)

Lýsing

Hitamælirinn skráir hitastig úr fjarlægð, tilvalinn fyrir hvern og einn sem hefur umsjón með vélum og tækjabúnaði. Vélamenn geta fylgst með hita í loftstokkum og heitavatnslögnum.  Bifvélavirkjar geta fylgst með hitastigi véla og vélarhluta og hver sem er getur fundið út hvar hitatap er í íbúðum og öðrum íverustöðum, svo dæmi sé nefnt. Stafræni hitamælirinn er auðveldur í notkun. beina þarf honum að viðkomandi hlut eða svæði og taka í gikkinn. LCD skjár kemur samstundis upp með rétt hitastig þess sem verið er að mæla. – Hægt er að nota mælirinn með eða án infrarauðs geisla. Þetta er kostur þegar mælt er hitastig á nálægum hlutum, fólki eða dýrum.

Hitamælirinn er fljótur að borga sig upp. Fjölvirkt svið hans gerir mögulegt að fylgjast með hitastigi hinna ólíklegustu hluta og jafnframt komið í veg fyrir skemmdir hluta sem eru viðkvæmir fyrir ofhitnun.

Kostir, samantekt:

* Ekki þarf að vera í náinni snertingu við það sem er mælt
* Allt að 8 metra skynjunarsvið
* Les hitastig á innan við sekúndu
* Innrauður laset punktur fyrir nákvæma skimun á því sem er mælt
* Sýnir Celsius eða Fahreinheit
* Baklýstur skjár
* Handhægt grip og gikkur sem auðveldar notkun
* Sjálfvirkur rofi, sparar rafhlöðu
* Vistar síðustu niðurstöður mælingar

Tæknilýsing framleiðanda:

* Grunnnotkun: Snertifrír innrauður hitamælir
* Hitasvið: -32 to 300 °C (25.6 to 572 °F)
* Nákvæmni: +- 1. 5°C/F, +-1.5%
* Svartími: 500 milliseconds
* Upplausn: 0.1 °C or 0.1 °F
* Vinnusvið: Sýnir °Celsius eða °Fahrenheit
* Notkunarsvið: Allt að 8 metrar
* Líftími rafhlöðu við stöðuga notkun: 12 tímar.
* Geymsluhiti: -20 to 60 °C (-4 to 140 °F)
* ummál: 146 x 80 x 38 mm (L x W x H)
* CE merkt vara.
Innihald pakka:

* Gerð CVHM-H13 Innrauður stafrænn hitamælir. Hitabyssa með laser miðun og stafrænan aflestur hitastigs án snertingar.
* 9V Rafhlaða
* Enskur leiðarvísir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn. Skrifa umsögn