kr.14.588

Handhægt fiskleitartæki og dýptarmælir

Nú mega fiskarnir vara sig. – það er algjör óþarfi að dvelja langtímunum saman við að berja vatnið/sjóinn og verða ekki var við fisk.

Vörunúmer: 4852 Flokkar: ,
  • Lýsing
  • Umsagnir (0)

Lýsing

Nú mega fiskarnir vara sig. – það er algjör óþarfi að dvelja langtímunum saman við að berja vatnið/sjóinn og verða ekki var við fisk. Með nýja Sonar fiskleitartækinu frá okkur getur þú fullvissað þig um að fiskurinn er á staðnum, hvort sem þú ert á vatni eða á bátnum út á firði. Tækið staðsetur fiskinn, þú kastar veiðarfærinu í rétta átt, ákveður dýpið, veist að fiskurinn er þarna, og bíður, dorgar. – Þú hefur alla yfirburði yfir þá sem berja vatnið/sjóinn út og suður í allar áttir og fá ekki bein úr sjó.

Upplýsingar framleiðanda:

* Fiskleitartæki með Sonar nema og tengikapli
* Skjár: 2″ Anti-UV LCD
* Baklýsing: Ljós græn
* Vinnslusvið sonar: 45 gráður (200kHz)
* Dýpissvið: Frá 0.7m til 100m (2ft til 328ft)
* Sonar nemi , vinnslusvið: 45 gráður
* Lengd snúru frá sonar að botnstykki: 9 Meters (29.5 Feet)
* Straumgjafi: 4 x AAA rafhlöður (fylgja ekki)
* Ummál: L:120 x B:67 x Þ:25 (mm)

Notkun, möguleikar:

* Hægt er að staðsetja sónarinn:
– í botni bátsins
– Nota flothylkið sem fylgir og hafa sonar nema á vatsyfirborðinu
– Útbúa má þar til gerða stöng þar sem nemanum er komið fyrir, stönginni er þá ýtt undir yfirborðið  við notkun.
– við veiðar í gegnum ís skal ávallt bora gat á ísinn.
* Flothylki sem má fjarlægja
* Lætur vita af fiski með hljóðmerki
* Staðsetur fiskinn og á hvaða dýpi hann er
* Hægt að skala í metrum eða fetum.
* Gefur upp nákvæma staðsetningu á fiski ásaamt botnsdýpi

Innihald pakka:

* Fiskleitartæki með LCD skjá
* Sívalur sonar skynjari ásamt 9m (29.5 feet) kapli
* Festingabolti
* Festing með hreyfanlegum hálsi
* Hálsband
* Leiðarvísir á ensku

FAQ – Algengar spurningar:

* Er fiskleitartækið nothæft við veiðar í gegnum ís?

Já. Athugaðu þó að brjóta þarf vök á ísinn til að staðsetja botnstykkið. Tækið á að nýtast í allt að -20 gráðu frosti.

Sjá einnig aukamyndir af tæki.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn. Skrifa umsögn