Afgreiðsla á vörum:
Við kappkostum að koma vöru eins fljótt frá okkur og mögulegt er. Helst samdægurs og í síðasta lagi daginn eftir. Sé vara pöntuð síðdegis á föstudegi þurfum við í flestum tilvikum að bíða til mánudagsmorguns til að koma henni í póst. Þá getur í einstaka tilfellum hitt þannig á að vara sé ekki til á lager. Í slíkum tilfellum munum við hafa samband og benda á aðra sambærilega vörur og/eða tilgreina afgreiðslufrest sé pantaður hlutur væntanleg á
Lesa áfram...